Nýr sjúkraþjálfari, Ólafur Björnsson, hefur störf hjá Heilsuleiðum 1. september nk.
Ólafur nam sjúkraþjálfun við Univeristy College Syddanmark í Esbjerg í Danmörku, þaðan sem hann útskrifaðist 2014.
Síðan hann útskrifaðist hefur hann starfað á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja auk þess að starfa sjálfstætt. Á þessum tíma hefur hann sinnt ýmsum verkefnum og misjöfnum vandamálum skjólstæðinga sinna.